Beint á efnisyfirlit síðunnar

Um Stoðir

Stoðir er eignarhaldsfélag sem meðal annars á 8,87% hlut í Refresco Gerber, auk eignarhluta og hagsmuna í ýmsum félögum og verkefnum, innanlands og utan.

Hluthafar Stoða eru á annað hundrað talsins, að mestu íslenskar og erlendar fjármálastofnanir. Núverandi hluthafar eignuðust allt hlutafé í Stoðum í júní 2009, í kjölfar nauðasamninga þar sem kröfuhafar breyttu kröfum sínum í hlutafé í Stoðum, samhliða fjárhagslegri endurskipulagningu Stoða.

Stærstu eigendur Stoða eru Glitnir, Landsbankinn og Arion banki. Stjórn Stoða skipa Sigurjón Pálsson (formaður), Hermann Már Þórisson og Snorri Arnar Viðarsson. Framkvæmdastjóri Stoða er Júlíus Þorfinnsson.

Skrifstofa

Klapparstígur 25-27
101 Reykjavík
Ísland
 
Sími: 591 4400
Fax:  591 4401